Margir spilarar velja stífa spaða - en í raun ættu margir af þeim ekki að gera það. En hvers vegna?
Stífur spaði, er auðvitað andstæðan við sveigjanlega spaða " í alvöru Herra Augljós". Stífur spaði sveigist lítið, sem þýðir að hann framkallar lágmarks kraft í höggið, sem gerir hann "erfiðan" í spili. Aftur á móti, stífur spaði býður þér uppá kjör aðstæður til að fullkomna tæknina.
Þess vegna spila flestir Top spilara með stífa spaða - þótt margir af þeim spili líka með meðal spaða. Þannig að mundu, þótt þinn uppáhalds spilara á Ólympíuleikunum spili með stífum spaða þá þarf það ekki að vera spaðinn fyrir þig, þar sem það gæti einfaldlega verið of erfitt og skili ekki því sem hann á að skila.
Þvi mælum við með stífum spaða aðeins fyrir lengra komna og keppnis spilara.
KOSTIR:
Býður þér í dans þar sem hæfileikar þínir blómstra best ef þú hefur getunua til þess.
ÓKOSTIR:
Spaðin hjálpar þér lítið með kraft, þannig að þú þarft að framkalla allan kraftinn sjálf/ur með eigin tækni og hæfileikum.